27.2.2007 | 00:58
Óperuumfjöllun í Lesbók Morgunblaðsins
Mig langaði að benda á áhugaverða umfjönnun um óperuflutning á Íslandi sem byrst hefur að undanförnu í Lesbóka Morgunblaðsins. Það er ekki oft sem hreyft er vitrænum umræðum um þetta dásamlega listform í fjölmiðlum. Semsagt eitthvað sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.