13.5.2007 | 01:21
Sjálfstæðisflokkurinn sigrar stórt!
Nú er klukkan 20 mínútur gengin í 2 og stjórnin var að fá framhaldslíf. Þetta setur sjálfstæðisflokinn í farsæla lykilstöðu! Vonum að hlutirnir gangi með þessu móti og þjóðinni lánist að fá Sjálfstæðisflokkinn í lykilstöðu eins og best verður á kosið. Sjáum hvernig hlutirnir þrósat eftir því sem nóttin líður.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.